VÍS: Samsett hlutfall og ávöxtun fjáreigna í maí 2020

Samsett hlutfall* í maí var 103,1% og hafði eitt ábyrgðartjón áhrif til hækkunar um rúmlega 8%. Eins og áður hefur komið fram er félagið að draga sig úr erlendri starfsemi en skuldbindingar vegna þeirrar starfsemi hafa haft umtalsverð áhrif til hækkunar á hlutfallinu í fjórðungnum.