VÍS: Birting uppgjörs þriðja ársfjórðungs 2020 og kynningarfundur

VÍS birtir uppgjör þriðja ársfjórðungs 2020 eftir lokun markaða þann 22. október næstkomandi. Rafrænn kynningarfundur fyrir markaðsaðila og fjárfesta vegna uppgjörsins verður haldinn daginn eftir, föstudaginn 23. október, klukkan 8:30.