VÍS: Aðalfundur Vátryggingafélags Íslands 19. mars 2021

Stjórn Vátryggingafélags Íslands hf. boðar til aðalfundar í félaginu sem haldinn verður föstudaginn 19. mars 2021 kl. 16:00 í höfuðstöðvum félagsins að Ármúla 3, Reykjavík, auk þess sem boðið verður upp á rafræna þátttöku.Fundarboð með nánari upplýsingum um dagskrá aðalfundar ásamt tillögum stjórnar, starfskjarastefnu og skýrslu tilnefningarnefndar má finna í meðfylgjandi viðhengjum.ViðhengiAðalfundarboð_2021Ályktunartillögur stjórnar til aðalfundarStarfskjarastefna VÍS 2021Skýrsla tilnefningarnefndar VÍS 2021Starfsreglur tilnefningarnefndar VÍS_með breytingatillögum