Veðskuldabréfasjóður ÍV – Birting ársreiknings 2019
Hagnaður varð á rekstri sjóðsins á tímabilinu 1. janúar til 31. desember 2019 að fjárhæð 94,8 millj. kr. samanborið við 111m.kr árið 2018.
Hrein eign sjóðsins nam 1.178 millj. kr. samkvæmt efnahagsreikningi og eignir námu 7.708millj.kr.Nánari upplýsingar veitir starfsfólk ÍV sjóða hf.
Reikningin má finna Hér