Skuldabréfaflokkurinn REG3A 14 1
Samkvæmt lánssamningum skal lántaki tilkynna lánveitanda um fyrirhugaða uppgreiðslu og hlutagreiðslu með a.m.k. 30 daga fyrirvara. Lágmarksgreiðsla umfram greiðsluskyldu er kr. 100.000.000,- í samræmi við skilmála lánsamningsins. Útgefandi mun tilgreina fjárhæð uppgreiðslunnar um leið og frekari upplýsingar berast frá lántaka. Nánari upplýsingar veitir Þorkell Magnússon forstöðumaður skuldabréfa hjá Júpíter rekstrarfélagi hf. sem er rekstraraðili útgefanda.Sími: 5220110.
Netfang: thorkell.magnusson@jupiter.is