Skeljungur hf.: Spurningar og svör vegna yfirtökutilboðs Strengs hf. til hluthafa Skeljungs hf.

Eins og áður hefur verið tilkynnt hefur Strengur hf. lagt fram yfirtökutilboð í allt útistandandi hlutafé Skeljungs í samræmi við skilmála og skilyrði laga um verðbréfaviðskipti nr. 108/2007. Öðrum hluthöfum Skeljungs hefur því verið birt tilboðsyfirlit þann 6 desember sl. Í kjölfarið hafa borist spurningar frá hluthöfum varðandi þær framtíðaráætlanir sem tilboðsgjafi lýsir í tilboðsyfirlitinu. Til að varpa nánara ljósi á áformin birtir Strengur hér spurningar og svör svo að upplýsingarnar séu jafn aðgengilegar öllum hluthöfum áður en þeir taka upplýsta ákvörðun um yfirtökutilboðið. Spurningar og svör má finna í viðhengi.ViðhengiStrengur_hf._-_Tilboðsyfirlit_-_Spurningar_og_Svör