Skeljungur hf.: Flöggun – 365 miðlar hf.
Þann 8. nóvember sl. birti Strengur ehf. tilkynningu um fyrirhugað samstarf milli þeirra aðila sem að baki félaginu standa, og vænt yfirtökutilboð í hlutafé Skeljungs hf. Alls réð Strengur 716.116.288 hlutum í Skeljungi skv. tilkynningunni. 365 hf. er einn eigenda Strengs ehf. og hefur í hyggju að leggja alla hluti í Skeljungi sem félagið hefur umráðarétt yfir til Strengs. Þeir hlutir sem hér er tilkynnt um koma til viðbótar þeim hlutum sem tilkynnt var um að Strengur hefði til umráða þann 8. nóvember sl.Sjá flöggunartilkynningu í viðhengi. Viðhengi20201119_-_Skeljungur_-_365_miðlar_hf._-_Flöggun