Síminn hf. – Aðalfundur Símans hf. verður haldinn 11. mars 2021

Aðalfundur Símans hf. verður haldinn rafrænt fimmtudaginn 11. mars 2021 kl. 16:00.Meðfylgjandi er fundarboð, drög að dagskrá fundarins og tillögur stjórnar félagsins sem lagðar verða fyrir fundinn ásamt skýrslu tilnefninganefndar.Allar frekari upplýsingar varðandi aðalfundinn er að finna á vef félagsins https://www.siminn.is/umsimann/fundir
ViðhengiSíminn hf. – Aðalfundarboð 2021Síminn hf. – Tillögur stjórnar fyrir aðalfund 2021Síminn hf. – Skýrsla tilnefningarnefndar – aðalfundur 2021