Reykjavíkurborg – Leiðréttur ársreikningur 2019

Rangt ársreikningsskjal var sent með tilkynningu Reykjavíkurborgar til Kauphallar 26. maí 2020. Hér meðfylgjandi er undirritaður samantekinn ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2019, sem samþykktur var í borgarstjórn þann 19. maí s.l. Einu breytingarnar frá innsendum ársreikningi þann 30. apríl 2020 tengjast áritun ársreikningsins.
Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. Reykjavík, 28. maí 2020.Nánari upplýsingar veitir
Halldóra Káradóttir sviðsstjóri fjármála- og áhættustýringarsviðs
halldora.karadottir@reykjavik.isViðhengiÁrsreikningur Reykjavíkurborgar 31.12.2019 m. undirritunum