REITIR: Tilkynning um kaup á eigin bréfum í samræmi við endurkaupaáætlun

Í 9. viku 2020 keypti Reitir fasteignafélag hf. 3.500.000 eigin hluti fyrir 251.265.000 kr. eins og hér segir:
Er hér um að ræða kaup félagsins á eigin hlutum í samræmi við endurkaupaáætlun félagsins sem var hrint í framkvæmd 20. febrúar 2020, sbr. tilkynningu til Kauphallar þann 17. febrúar 2020.