Reginn hf.: Staða og horfur vegna áhrifa af COVID-19
Í meðfylgjandi viðhengi er greinargerð unnin af stjórnendum félagsins þar sem farið er yfir stöðu Regins og horfur framundan vegna áhrifa af COVID-19. Litið er til m.a. áhrifa og aðgerða gagnvart leigutökum, áhrif á fjárhagsstöðu félagsins, fjárfestingar og arðgreiðslur.
Nánari upplýsingar veitir:Helgi S. Gunnarsson – Forstjóri – helgi@reginn.is – 512 8900 / 899 6262ViðhengiReginn hf. – Staða og horfur vegna áhrifa af Covid-19 – 07042020