Reginn hf.: Endurskoðuð rekstraráætlun vegna ársins 2020

Í tengslum við áhrif COVID-19 á rekstur Regins birti félagið tilkynningar þann 7. apríl og 13. ágúst sl.Í viðhengi má finna endurskoðaða áætlun vegna ársins 2020 og fyrstu drög að rekstraráætlun 2021.
Nánari upplýsingar veitir:Helgi S. Gunnarsson – Forstjóri Regins hf. – Sími: 512 8900 / 899 6262ViðhengiReginn hf – Endurskoðuð áætlun 2020 01102020