Reginn hf.: Birting uppgjörs annars ársfjórðungs 2020
Reginn mun birta samþykkt uppgjör fyrir annan ársfjórðung ársins 2020, eftir lokun markaða fimmtudaginn 13. ágúst 2020.Af því tilefni býður Reginn hf. til rafræns kynningarfundar föstudaginn 14. ágúst nk. kl. 8:30.Helgi S. Gunnarsson forstjóri Regins mun kynna uppgjörið. Hægt er að senda fyrirspurnir á fjarfestatengsl@reginn.is fyrir fundinn og meðan á kynningu stendur sem svarað verður að kynningu lokinni.
Fundinum verður varpað í gegnum netið á eftirfarandi slóð:https://livestream.com/accounts/11153656/events/9234805/player
Nánari upplýsingar veitir:Helgi S. Gunnarsson – Forstjóri – helgi@reginn.is – S: 512 8900 / 899 6262