Leiðrétting: Ríkisreikningur 2019

Leiðrétting: Tekjur námu samtals 830 ma.kr. og rekstrargjöld 809 ma.kr.Rekstrarafkoma ríkissjóðs árið 2019 jákvæð um 42 ma. kr.Uppgjör ríkisreiknings fyrir árið 2019 hefur nú verið birt og ríkisreikningur sendur Alþingi. Samkvæmt ríkisreikningi var rekstrarafkoman jákvæð um 42 ma.kr til samanburðar við 84 ma.kr. afgang árið 2018. Tekjur námu samtals 830 ma.kr. og rekstrargjöld 809 ma.kr. Hrein fjármagnsgjöld voru neikvæð um 57 ma.kr. en hlutdeild í afkomu félaga í eigu ríkisins jákvæð um 78 ma.kr.ViðhengiRíkisreikningur 2019Ríkisreikningur 2019 birtur