Lánasjóður sveitarfélaga – útgáfuáætlun fyrir árið 2021

Áætluð útgáfa skuldabréfa Lánasjóðs sveitarfélaga árið 2021 til fjármögnunar útlána er 30 til 36 milljarðar króna að markaðsvirði.
Tölur eru í milljörðum ISK.
Meðfylgjandi er útgáfuáætlun og útboðsdagatal.
Frekari upplýsingar veitir Örvar Þór Ólafsson s: 515-4947ViðhengiLánasjóður sveitarfélaga ohf. – Útgáfuáætlun 2021Lánasjóður sveitarfélaga ohf. – Útboðsdagatal 2021