Kvika – MÉLLON hs.: Ársreikningur vegna ársins 2020
Tap sjóðsins á árinu 2020 nam 13.955 þús. kr. samkvæmt rekstrarreikningi.Hrein eign sjóðsins var neikvæð sem nemur 22.543 þús. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.Ársreikningurinn var kannaður af Deloitte ehf. Það er álit endurskoðanda að ársreikningur sjóðsins gefi glögga mynd af afkomu sjóðsins á tímabilinu, fjárhagsstöðu hans 31. desember 2020 og breytingu á handbæru fé á tímabilinu, í samræmi við lög um ársreikninga.Nánari upplýsingar veitir starfsfólk Kviku eignastýringar hf. í síma 522-0010.ViðhengiÁrsreikningur2020-KvikaMéllon-FINAL