Skip to main content

Kvika banki hf.: Kvika selur hlut sinn í Korta hf.

Kvika hefur undirritað samning um sölu á öllum eignarhlut sínum í Korta hf. til breska fjártæknifélagsins Rapyd. Aðrir hluthafar Korta eru einnig aðilar að samningnum. Samningurinn er gerður með fyrirvara um samþykki Fjármálaeftirlits Seðlabanka Íslands.
Kaupverðið greiðist með reiðufé. Hluti kaupverðs tekur mið af rekstri Korta á þessu ári og því liggur ekki fyrir hvert endanlegt kaupverð verður fyrr en í upphafi næsta árs. Núverandi mat bankans á kaupverði fyrir eignarhlut bankans í Korta er að það verði í samræmi við bókfært virði hlutarins um sl. áramót og hafi því ekki áhrif á afkomu bankans á þessu rekstrarári.Marinó Örn Tryggvason, forstjóri Kviku: „Það er gaman að geta tilkynnt um sölu Korta hf. sem bankinn, ásamt hópi fjárfesta, endurfjármagnaði árið 2017 í kjölfar reiðarslags sem félagið varð fyrir vegna gjaldþrots Monarch flugfélagsins. Þrátt fyrir krefjandi aðstæður á undanförnum árum hefur tekist að rétta við rekstur Korta og ánægjulegt að koma félaginu nú í hendurnar á öflugu alþjóðlegu fyrirtæki sem hyggst styðja við frekari vöxt þess.”Magnús Ingi Einarsson, framkvæmdastjóri bankasviðs Kviku og stjórnarformaður Korta: „Þessi viðskipti eru viðurkenning á því góða starfi sem unnið hefur verið í Korta undanfarin misseri og eiga stjórnendur og starfsmenn félagsins mikið hrós skilið fyrir það. Korta hefur verið í mikilli sókn og til marks um það þá óx hlutdeild félagsins á innanlandsmarkaði um yfir 60% á síðasta ári. Með nýjan og framsækinn eiganda á sviði fjártækni á bak við sig eru mikil og spennandi tækifæri til enn frekari sóknar.“

Disclaimer & Cookie Notice

Welcome to GOLDEA services for Professionals

Before you continue, please confirm the following:

Professional advisers only

I am a professional adviser and would like to visit the GOLDEA CAPITAL for Professionals website.

Important Notice for Investors:

The services and products offered by Goldalea Capital Ltd. are intended exclusively for professional market participants as defined by applicable laws and regulations. This typically includes institutional investors, qualified investors, and high-net-worth individuals who have sufficient knowledge, experience, resources, and independence to assess the risks of trading on their own.

No Investment Advice:

The information, analyses, and market data provided are for general information purposes only and do not constitute individual investment advice. They should not be construed as a basis for investment decisions and do not take into account the specific investment objectives, financial situation, or individual needs of any recipient.

High Risks:

Trading in financial instruments is associated with significant risks and may result in the complete loss of the invested capital. Goldalea Capital Ltd. accepts no liability for losses incurred as a result of the use of the information provided or the execution of transactions.

Sole Responsibility:

The decision to invest or not to invest is solely the responsibility of the investor. Investors should obtain comprehensive information about the risks involved before making any investment decision and, if necessary, seek independent advice.

No Guarantees:

Goldalea Capital Ltd. makes no warranties or representations as to the accuracy, completeness, or timeliness of the information provided. Markets are subject to constant change, and past performance is not a reliable indicator of future results.

Regional Restrictions:

The services offered by Goldalea Capital Ltd. may not be available to all persons or in all countries. It is the responsibility of the investor to ensure that they are authorized to use the services offered.

Please note: This disclaimer is for general information purposes only and does not replace individual legal or tax advice.