Kvika banki hf. mun birta afkomu vegna fystu 9 mánaða ársins fimmtudaginn 14. nóvember, eftir að markaðir hafa lokað.Fundur til að kynna uppgjörið fyrir markaðsaðilum verður haldinn í höfuðstöðvum bankans að Borgartúni 25, Reykjavík, kl. 8:30, fimmtudaginn 15. nóvember. nk.