Kvika banki hf. birtir afkomu fyrir fyrsta ársfjórðung fimmtudaginn 14. maí 2020
Vakin er athygli á því að fyrirmælum yfirvalda vegna samkomubanns verður fylgt í hvívetna á fundinum, m.a. hvað varðar hreinlæti, fjöldatakmörkun og fjarlægð milli fundarmanna. Fjárfestakynning sem farið verður yfir á fundinum verður aðgengileg fyrir fundinn.
