Kaldalón hf: Hlutur í Steinsteypunni í söluferli
Kaldalón hf: Hlutur í Steinsteypunni í söluferli
Stjórn Kaldalóns hf. hefur tekið þá ákvörðun að setja eignarhlut félagsins í Steinsteypunni ehf. í formlegt söluferli.
Ákvörðunin er liður í þeirri yfirlýstu stefnu Kaldalóns að auka vægi tekjuberandi fasteigna í starfsemi félagsins.
Steinsteypan ehf. er alhliða steypuframleiðslufyrirtæki. Kaldalón á helmingshlut í félaginu.
Fyrirtækjaráðgjöf Arion banka er ráðgjafi Kaldalóns í söluferlinu.
Nánari upplýsingar veitir fyrirtækjaráðgjöf Arion.