Kaldalón hf.: Boðun hluthafafundar

Stjórn Kaldalóns hf. hefur borist erindi frá RES II ehf. um að boðað verði til hluthafafundar í Kaldalóni hf. Hefur stjórn orðið við þeirri beiðni og hefur verið að ákveðið að halda hluthafafund í Kaldalóni þann 30. júlí næstkomandi kl. 14:00 og verður fundurinn haldinn í höfuðstöðvum Kviku banka hf. að Katrínartúni 2, 9. hæð.Dagskrá fundarins er:StjórnarkjörÖnnur málFyrir hönd stjórnar Kaldalóns hf.,Þórarinn A. Sævarsson stjórnarformaður