Heimavellir hf: – Tilkynning um yfirtökutilboð Fredensborg ICE ehf.
Fredensborg ICE ehf. birtu tilkynningu í fjölmiðlum í dag, þann 2. apríl 2020 þar sem boðað var að tilboðsyfirlit vegna yfirtökutilboðs Fredensborg ICE ehf. í hluti hluthafa í Heimavöllum hf. verður birt mánudaginn 6. apríl 2020. Tilkynninguna má finna hér:https://www.arctica.is/frettir-og-utgafa/yfirtokutilbod-til-hluthafa-heimavalla-hf.Þegar búið er að birta yfirtöku tilboðsyfirlitið mun stjórn Heimavalla semja og gera opinbera sérstaka greinagerð í samræmi við lög nr. 108/2007 um verðbréfaviðskipti