Heimavellir hf.: Eignasöluáætlun fellur úr gildi

Heimavellir hf. – FréttatilkynningUndanfarin misseri hafa Heimavellir lagt áherslu á að bæta eignasafn félagsins fyrst og fremst með sölu eigna. Núverandi söluáætlun gerir ráð fyrir að selja ríflega 400 íbúðir (þar af eru 130 seldar) frá miðju ári 2019 til ársins 2021 en stjórn félagsins hefur ákveðið að fella söluáætlunina úr gildi. Félagið mun því ekki leggja áherslu á sölu eigna úr eignasafni félagsins framvegis þó að einstaka eignir sem að mati stjórnenda henta ekki til útleigu og standa tómar verða seldar.Nánari upplýsingar veitir Arnar Gauti Reynisson, s:860-5300Framkvæmdastjóri Heimavalla hf.