Skip to main content

Hagar hf.: Breyting á framkvæmdastjórn

Magnús Magnússon hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri stefnumótunar og rekstrar hjá Högum og mun hefja störf þann 1. febrúar. Guðrún Eva Gunnarsdóttir mun samhliða því taka við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Haga. Guðrún þekkir vel til starfsins en hún gegndi þeirri stöðu fram til 2019, en hefur síðan þá starfað sem framkvæmdastjóri rekstrar og samstæðu Haga.Magnús hefur mikla reynslu af stefnumótun og almennum rekstri, bæði hérlendis og erlendis. Hann hefur undanfarið ár starfað sem sjálfstæður ráðgjafi, eftir að hafa leitt stefnumótunarteymi Marel árin þar á undan. Þar áður starfaði Magnús sem ráðgjafi hjá alþjóðlega ráðgjafafyrirtækinu McKinsey & Company þar sem Magnús aðstoðaði fjölda alþjóðlegra fyrirtækja með stefnumótun, rekstrarumbætur og stærri umbreytingar, og enn áður hjá hugbúnaðarfyrirtækinu AGR Dynamics. Magnús er með M.Eng. gráðu í iðnaðarverkfræði og aðgerðagreiningu frá UC Berkeley í Kaliforníu, og B.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði frá Háskóla Íslands.Framkvæmdastjóri stefnumótunar og rekstrar er ný staða innan Haga sem m.a. ber ábyrgð á stefnumótun og eftirfylgni, viðskiptaþróun og rekstrargreiningum, þ.m.t. stuðningi við dótturfélög er varðar greiningar og umbótaverkefni. Mikil vinna hefur átt sér stað síðastliðna mánuði við skilgreiningu á áherslum í rekstri og stefnu Haga til lengri tíma. Lykilverkefni framkvæmdastjóra stefnumótunar og rekstrar verður að styðja við framhald þessarar vinnu.“Magnús hefur í hlutverki ráðgjafa starfað náið með okkur hjá Högum og dótturfélögum frá því síðastliðið sumar við mótun áherslna Haga og dótturfélaga til framtíðar. Sú vinna hefur gengið vel og það er afar ánægjulegt að fá hann varanlega með okkur í teymið. Magnús þekkir vel til allrar okkar starfsemi og þess sem framundan er og býr að dýrmætri reynslu úr fyrri störfum við að koma á breytingum sem skila viðskiptavinum og eigendum ávinningi. Við bjóðum Magnús sérstaklega velkominn í hópinn og væntum mikils af samstarfinu.” segir Finnur Oddsson, forstjóri Haga.
Nánari upplýsingar veitir Finnur Oddsson, forstjóri Haga (fo@hagar.is).

Disclaimer & Cookie Notice

Welcome to GOLDEA services for Professionals

Before you continue, please confirm the following:

Professional advisers only

I am a professional adviser and would like to visit the GOLDEA CAPITAL for Professionals website.

Important Notice for Investors:

The services and products offered by Goldalea Capital Ltd. are intended exclusively for professional market participants as defined by applicable laws and regulations. This typically includes institutional investors, qualified investors, and high-net-worth individuals who have sufficient knowledge, experience, resources, and independence to assess the risks of trading on their own.

No Investment Advice:

The information, analyses, and market data provided are for general information purposes only and do not constitute individual investment advice. They should not be construed as a basis for investment decisions and do not take into account the specific investment objectives, financial situation, or individual needs of any recipient.

High Risks:

Trading in financial instruments is associated with significant risks and may result in the complete loss of the invested capital. Goldalea Capital Ltd. accepts no liability for losses incurred as a result of the use of the information provided or the execution of transactions.

Sole Responsibility:

The decision to invest or not to invest is solely the responsibility of the investor. Investors should obtain comprehensive information about the risks involved before making any investment decision and, if necessary, seek independent advice.

No Guarantees:

Goldalea Capital Ltd. makes no warranties or representations as to the accuracy, completeness, or timeliness of the information provided. Markets are subject to constant change, and past performance is not a reliable indicator of future results.

Regional Restrictions:

The services offered by Goldalea Capital Ltd. may not be available to all persons or in all countries. It is the responsibility of the investor to ensure that they are authorized to use the services offered.

Please note: This disclaimer is for general information purposes only and does not replace individual legal or tax advice.