Fjárhagsáætlun Garðabæjar 2021

Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2021 ásamt þriggja ára áætlun er lögð fram í bæjarráði Garðabæjar 17. nóvember 2020. Áætlunin verður lögð fram til fyrri umræðu í bæjarstjórn Garðabæjar 19. nóvember 2020 og áætlað er að síðari umræða um áætlunina fari fram í bæjarstjórn 3. desember.Samkvæmt áætluninni er rekstrarafgangur neikvæður fyrir A og B hluta 71 m.kr. Gert er ráð fyrir að framkvæmdir nemi 3.544 m.kr., þar af fari til byggingar fjölnota íþróttahús 2.000 m.kr.Gert er ráð fyrir að veltufé frá rekstri nemi 9,5%, skuldahlutfall verði 118% og skuldaviðmið 88%.Meðfylgjandi er fjárhagsáætlun Garðabæjar 2021.ViðhengiFjárhagsáætlun Garðabær 2021-2024 fyrri umræða