Fitch staðfestir lánshæfiseinkunn OR

Alþjóðlega matsfyrirtækið Fitch hefur staðfest lánshæfiseinkunnina BB+ fyrir langtímaskuldbindingar Orkuveitu Reykjavíkur með stöðugum horfum.Skýrsla Fitch í tilefni lánshæfismatsins, sem er á ensku, er í viðhengi.Nánari upplýsingar:Ingvar Stefánsson
Framkvæmdastjóri fjármála OR
Sími: 516 6100ViðhengiFitch Affirms Orkuveita Reykjavikur at ‘BB+’; Outlook Stable