EMTN útgáfurammi ríkissjóðs uppfærður

Útgáfurammi fyrir erlenda skuldabréfaútgáfu ríkissjóðs (Euro Medium Term Note Programme) var uppfærður 6. janúar 2021 og er aðgengilegur á vefsíðu Lánamála ríkisins: https://www.lanamal.is/fagfjarfestar/erlend-lan/lysing-a-rikisverdbrefum-i-erlendri-mynt