Eimskip: Greinargerð stjórnar vegna yfirtökutilboðs Samherja Holding ehf. til hluthafa Eimskipafélags Íslands hf.
Stjórn Eimskipafélags Íslands hf. samþykkti á fundi sínum í dag greinargerð vegna yfirtökutilboðs Samherja Holding ehf. til hluthafa félagsins. Greinargerðina má finna í viðhengi. ViðhengiEimskip_Greinargerð stjórnar_2020_11_19