Eik fasteignafélag hf.: Niðurstöður aðalfundar 2020

Aðalfundur Eikar fasteignafélags hf., sem haldinn var miðvikudaginn 10. júní 2020 kaus eftirtalda einstaklinga í stjórn félagsins:– Arna Harðardóttir– Bjarni Kristján Þorvarðarson– Eyjólfur Árni Rafnsson– Guðrún Bergsteinsdóttir– Hersir SigurgeirssonNýkjörin stjórn hefur haldið fund og skipt með sér verkum. Eyjólfur Árni Rafnsson er formaður stjórnar og Guðrún Bergsteinsdóttir varaformaður.Á aðalfundinum voru kjörnir tveir fulltrúar í tilnefningarnefnd og samþykktar tillögur eins og nánar greinir í viðhengi.ViðhengiNiðurstöður aðalfundar 2020