Brim – Nýsmíði
Brim hf. hefur ákveðið að ganga til samningaviðræðna við Arctic Prime Fisheries Aps., Qaqortog á Grænlandi um kaup á nýsmíði félagsins á Spáni. Gert er ráð fyrir að niðurstöður liggi fyrir í síðasta lagi í lok desember. Félagið telur þessi viðskipti ekki hafa áhrif á EDITDA félagsins.