Ársreikningur Landsvirkjunar 2019

Ásættanleg afkoma við krefjandi ytri aðstæðurHelstu atriði ársreikningsHagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði nam 173,3 milljónum USD (21,0 ma.kr.), en var 184,1 milljón USD á sama tímabili árið áður og lækkar því um  5,9% milli tímabila.Hagnaður tímabilsins var 112,7 milljónir USD (13,6 ma.kr.) en var 121,0 milljón USD á sama tímabili árið áður.Rekstrartekjur námu 509,6 milljónum USD (61,7 ma.kr.) og lækka um 24,3 milljónir USD (4,6%) frá sama tímabili árið áður.Nettó skuldir lækkuðu um 193,1 milljón USD (23,4 ma.kr.) frá áramótum og voru í árslok 1.691,5 milljónir USD (204,7 ma.kr.). Handbært fé frá rekstri nam 295,8 milljónum USD (35,8 ma.kr.) sem er nánast óbreytt frá árinu áður.
Hörður Arnarson, forstjóri:„Rekstur Landsvirkjunar litaðist af erfiðum ytri aðstæðum á árinu 2019, eins og árið áður. Afurðaverð stórra viðskiptavina var lágt og hafði það neikvæð áhrif á tekjur, enda er hluti samninga enn bundinn við þróun álverðs. Þá varð tekjutap upp á um 16 milljónir dollara af stöðvun kerskála þrjú hjá álveri Rio Tinto í Straumsvík.Þótt óveðrið í desember hafi ekki valdið truflunum í rekstri aflstöðva Landsvirkjunar hafði það áhrif á rekstur Landsnets, sem er hluti af samstæðu Landsvirkjunar. Atburðarásin í desember staðfestir að brýn þörf er á því að styrkja flutningskerfi raforku á Íslandi.Áfram gekk vel að lækka nettó skuldir, sem eru nú komnar niður í 1.691 milljón Bandaríkjadala og lækkuðu um 193 milljónir á árinu. Matsfyrirtækið Moody’s hækkaði lánshæfiseinkunn fyrirtækisins á árinu og S&P Global Ratings breytti horfum á sinni einkunn úr stöðugum í jákvæðar. Hagnaður fyrir óinnleysta fjármagnsliði, sem er sá mælikvarði sem Landsvirkjun horfir til við mat á grunnrekstri fyrirtækisins, var ásættanlegur miðað við aðstæður, en lækkaði um 5,9% milli ára.“
ViðhengiFréttatilkynningÁrsreikningur LV 2019 samstæða

Disclaimer & Cookie Notice

Welcome to GOLDEA services for Professionals

Before you continue, please confirm the following:

Professional advisers only

I am a professional adviser and would like to visit the GOLDEA CAPITAL for Professionals website.

Cookie Notice

We use cookies to improve your experience on our website

Information we collect about your use of Goldea Capital website

Goldea Capital website collects personal data about visitors to its website.

When someone visits our websites, we use a third party service, Google Analytics, to collect standard internet log information (such as IP address and type of browser they’re using) and details of visitor behavior patterns. We do this to allow us to keep track of the number of visitors to the various parts of the sites and understand how our website is used. We do not make any attempt to find out the identities or nature of those visiting our websites. We won’t share your information with any other organizations for marketing, market research or commercial purposes and we don’t pass on your details to other websites.

Use of cookies
Cookies are small text files that are placed on your computer or other device by websites that you visit. They are widely used to make websites work, or work more efficiently, as well as to provide information to the owners of the site.