Skip to main content

Árshlutareikningur Kópavogsbæjar 30. júní 2020

Rekstrarniðurstaða samstæðu Kópavogsbæjar, A og B hluta, var neikvæð um 443 milljónir króna á fyrri hluta ársins 2020. Áætlun ársins gerði ráð fyrir rekstrarhalla að upphæð 75 milljónum króna fyrstu sex mánuði ársins á samstæðunni, en 597 milljón króna afgangi á árinu öllu, enda falla tæpur helmingur skatttekna til á fyrri hluta árs en stærri hluti útgjalda á ákveðnum sviðum. Heildarskuldir samstæðunnar lækkuðu á fyrri helmingi árs um 210 milljónir meðal annars vegna uppgreiðslu á óhagkvæmum lánum.Þetta kemur fram í óendurskoðuðum árshlutareikningi Kópavogs fyrir 1. janúar til 30. júní 2020 sem lagður hefur verið fram í bæjarráði Kópavogs.Skýring mismunar á áætlun og niðurstöðu rekstrarniðurstöðu samstæðunnar er tekjufall vegna COVID-19. Þar má nefna að útsvarstekjur eru lægri en gert var ráð fyrir, sundlaugar voru lokaðar hluta tímabilsins með tilheyrandi tekjutapi og þá hefur sveitarfélagið endurgreitt ýmis gjöld á tímabilinu svosem leikskólagjöld og leigugjöld þar sem loka hefur þurft starfsemi vegna COVID-19.„Við stöndum frammi fyrir umtalsverðu tekjufalli og ljóst að hremmingum Covid-19 fylgir mikill kostnaður, ekki síst í velferðar- og menntamálum. Í ljósi þess verður stærsta áskorunin að standa vörð um grunnþjónustu bæjarins og er lántaka óhjákvæmileg í því samhengi. Bæjarstjórn tók þá ákvörðun í upphafi faraldursins að skera ekki niður framkvæmdir heldur þvert á móti að auka við þær til að ýta undir hærra atvinnustig og þar með draga úr atvinnuleysi. Það er jákvætt að skuldir bæjarins lækkuðu um 210 milljónir á fyrri hluta árs sem er gott veganesti fyrir verkefnin framundan,“ segir Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri Kópavogi.ViðhengiÁrshlutareikningur Kópavogs 30.6.2020

Disclaimer & Cookie Notice

Welcome to GOLDEA services for Professionals

Before you continue, please confirm the following:

Professional advisers only

I am a professional adviser and would like to visit the GOLDEA CAPITAL for Professionals website.

Important Notice for Investors:

The services and products offered by Goldalea Capital Ltd. are intended exclusively for professional market participants as defined by applicable laws and regulations. This typically includes institutional investors, qualified investors, and high-net-worth individuals who have sufficient knowledge, experience, resources, and independence to assess the risks of trading on their own.

No Investment Advice:

The information, analyses, and market data provided are for general information purposes only and do not constitute individual investment advice. They should not be construed as a basis for investment decisions and do not take into account the specific investment objectives, financial situation, or individual needs of any recipient.

High Risks:

Trading in financial instruments is associated with significant risks and may result in the complete loss of the invested capital. Goldalea Capital Ltd. accepts no liability for losses incurred as a result of the use of the information provided or the execution of transactions.

Sole Responsibility:

The decision to invest or not to invest is solely the responsibility of the investor. Investors should obtain comprehensive information about the risks involved before making any investment decision and, if necessary, seek independent advice.

No Guarantees:

Goldalea Capital Ltd. makes no warranties or representations as to the accuracy, completeness, or timeliness of the information provided. Markets are subject to constant change, and past performance is not a reliable indicator of future results.

Regional Restrictions:

The services offered by Goldalea Capital Ltd. may not be available to all persons or in all countries. It is the responsibility of the investor to ensure that they are authorized to use the services offered.

Please note: This disclaimer is for general information purposes only and does not replace individual legal or tax advice.