AAM GLEQ3 gaf út skuldabréf sem tekin voru til viðskipta hjá NASDAQ OMX Iceland hf. á árinu 2016. Meðfylgjandi er árshlutareikningur 2020 fyrir fagfjárfestasjóðinn AAM GLEQ3.Hagnaður sjóðsins á fyrri árshelmingi 2020 nam 19 þús. kr. samkvæmt rekstrarreikningi.Hrein eign sjóðsins nam 422 þús. kr. samkvæmt efnahagsreikningi.Árshlutareikningurinn var kannaður af Deloitte ehf. Það er álit endurskoðanda að árshlutareikningur sjóðsins gefi glögga mynd af afkomu sjóðsins á tímabilinu, fjárhagsstöðu hans 30.06.2020 og breytingu á handbæru fé á tímabilinu, í samræmi við lög um ársreikninga.Nánari upplýsingar veitir Þorkell Magnússon, forstöðumaður skuldabréfa, Júpíter rekstrarfélag hf. í síma 854-1090.ViðhengiAAM GLEQ3 árshlutareikningur 30.6.20