Niðurstöður aðalfundar Eimskips 2021
Meðfylgjandi eru niðurstöður aðalfundar Eimskipafélags Íslands hf. sem haldinn var í dag, fimmtudaginn 25. mars 2021, ásamt uppfærðum samþykktum félagsins.
Hluthafar sem ráða yfir 89,11% af virku hlutafé tóku þátt í fundinum.
Mun félagið nú óska eftir því við Fyrirtækjaskrá Skattsins að hún veiti félaginu undanþágu frá innköllunarskyldu, sbr. 2. mgr. 53. gr. laga nr. 2/1995 um hlutafélög.
Viðhengi
- AGM 2021_Niðurstöður kauphöll
- EIM_Samþykktir_2021.03.25