Skip to main content

Síminn hf. – Áfrýjunarnefnd samkeppnismála lækkar sekt

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála birti fyrr í dag úrskurð sinn þar sem ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 25/2020 er felld úr gildi að hluta og sektargreiðsla Símans lækkuð úr 500 m.kr. í 200 m.kr.Síminn fagnar því að stjórnvaldssekt sú er Símanum var gert að greiða sé lækkuð umtalsvert. Það sýnir að hið meinta brot á skilyrðum sem Símanum voru sett á fyrri árum var ekki með þeim hætti er Samkeppniseftirlitið úrskurðaði um.Taldi áfrýjunarnefndin að Samkeppniseftirlitið hefði ekki rannsakað málið með fullnægjandi hætti og tók þar með undir sjónarmið Símans hvað varðar ætlað brot á 19. og 20. gr. ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins nr. 6/2015. Áfrýjunarnefndin staðfesti ætlað brot gegn 3. gr. ákvörðunar nr. 20/2015 sem er Símanum mikil vonbrigði.Verð á áskrift að ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefur lækkað eftir að Síminn tók við sýningarréttinum og aldrei hefur verið sýnt frá fleiri leikjum í beinni útsendingu. Fjöldi viðskiptavina með aðgang að efninu hefur aldrei verið meiri enda þjónustan hóflega verðlögð og aðgengileg öllum, óháð fjarskiptafélagi.Síminn mun nú fara betur yfir forsendur úrskurðarins og meta næstu skref, t.d. hvort eftirstandandi þáttur verði borinn undir dómstóla.Þessi úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála mun hafa áhrif á afkomu Símans árið 2020 þar sem lækkun sektar verður færð á síðasta fjórðung ársins. Áður birt EBITDA spá Símans fyrir árið 2020 var 9,9 – 10,3 milljarðar. Vinnu við ársuppgjör er ekki lokið, en samkvæmt fyrstu drögum er útlit fyrir að EBITDA ársins verði í kringum 10,4 – 10,5 milljarða króna að teknu tilliti til úrskurðar áfrýjunarnefndar. Sá fyrirvari er gerður að endurskoðun ársuppgjörs er í gangi og stjórn félagsins hefur ekki fjallað um niðurstöðu ársins.Nánari upplýsingar veita:
Orri Hauksson, forstjóri Símans, (orri@siminn.is) eða sími 550 6003.
Guðmundur Jóhannsson, samskiptafulltrúi Símans, (gudmundurjoh@siminn.is) eða sími 895 1977.

Disclaimer & Cookie Notice

Welcome to GOLDEA services for Professionals

Before you continue, please confirm the following:

Professional advisers only

I am a professional adviser and would like to visit the GOLDEA CAPITAL for Professionals website.

Important Notice for Investors:

The services and products offered by Goldalea Capital Ltd. are intended exclusively for professional market participants as defined by applicable laws and regulations. This typically includes institutional investors, qualified investors, and high-net-worth individuals who have sufficient knowledge, experience, resources, and independence to assess the risks of trading on their own.

No Investment Advice:

The information, analyses, and market data provided are for general information purposes only and do not constitute individual investment advice. They should not be construed as a basis for investment decisions and do not take into account the specific investment objectives, financial situation, or individual needs of any recipient.

High Risks:

Trading in financial instruments is associated with significant risks and may result in the complete loss of the invested capital. Goldalea Capital Ltd. accepts no liability for losses incurred as a result of the use of the information provided or the execution of transactions.

Sole Responsibility:

The decision to invest or not to invest is solely the responsibility of the investor. Investors should obtain comprehensive information about the risks involved before making any investment decision and, if necessary, seek independent advice.

No Guarantees:

Goldalea Capital Ltd. makes no warranties or representations as to the accuracy, completeness, or timeliness of the information provided. Markets are subject to constant change, and past performance is not a reliable indicator of future results.

Regional Restrictions:

The services offered by Goldalea Capital Ltd. may not be available to all persons or in all countries. It is the responsibility of the investor to ensure that they are authorized to use the services offered.

Please note: This disclaimer is for general information purposes only and does not replace individual legal or tax advice.