Skeljungur hf.: Auglýsing vegna yfirtökutilboðs Strengs hf. til hluthafa Skeljungs hf.

Strengur hf. birti auglýsingu í fjölmiðlum í dag, þann 2. desember 2020, þar sem boðað var að tilboðsyfirlit vegna yfirtökutilboðs Strengs hf. til hluthafa Skeljungs hf. yrði birt sunnudaginn 6. desember 2020. Auglýsinguna má finna í viðhengi.Þegar búið er að birta tilboðsyfirlitið mun stjórn Skeljungs hf. semja og gera opinbera sérstaka greinargerð í samræmi við 104. gr. laga nr. 108/2007, um verðbréfaviðskipti.
ViðhengiAuglýsing til fjölmiðla – Strengur hf.