Birting lýsingar fagfjárfestasjóðsins Landsbréf – BÚS I
Lýsingin er á íslensku og er birt á rafrænu formi á vef Landsbréfa hf., rekstrarfélags Landsbréfa BÚS – I, www.landsbref.is/skrad-skuldabref. Fjárfestar geta einnig nálgast útprentuð eintök af lýsingunni sér að kostnaðarlausu hjá Landsbréfum – BÚS I, Borgartúni 33, 105 Reykjavík.Sótt verður um töku skuldabréfa í flokknum BUS 60 að nafnverði 4.580.000.000 íslenskra króna til viðskipta á Aðalmarkaði Nasdaq Iceland hf.Nasdaq Iceland hf. mun birta tilkynningu um töku skuldabréfanna til viðskipta og hvenær viðskipti með þau geti hafist með a.m.k. eins viðskiptadags fyrirvara.Frekari upplýsingar má fá á skrifstofu Landsbréfa í Borgartúni 33, Reykjavík.Viðhengi2020-11-25-Verðbréfalýsing-Landsbréf BÚS I-BUS 60-LB2020-11-25-Útgefandalýsing-Landsbréf BÚS I-LB