Arion banki: Niðurstaða úr skilyrtu endurkaupatilboði
Tilboðið var háð þeim skilmálum og skilyrðum sem lýst var í endurkaupatilboðinu frá 15. nóvember 2019. Bankanum bauðst eftirfarandi tilboð:Fyrir 300 milljón evra skuldabréfið á gjalddaga 2020 bárust gild tilboð að upphæð EUR 258.258.000. Öll tilboð voru samþykkt.Bankinn ákvað að hafna öllum tilboðum í 2021 skuldabréfið.Nánari upplýsingar veitir Eiríkur Magnús Jensson, eirikur.jensson@arionbanki.is, s. 856 7468ViðhengiTender offer – final annoucment