Kvika banki hf. mun birta afkomu vegna fyrstu níu mánaða ársins 2020 fimmtududaginn 12. nóvember, eftir lokun markaða. Kynningarfundur fyrir fjárfesta verður haldinn þann 13. nóvember kl. 8:45. Í ljósi takmarkana á samkomum fer fundurinn að þessu sinni fram með rafrænum hætti á eftirfarandi vefslóð: https://www.kvika.is/fjarfestaupplysingar/fjarfestakynning-13-11-20/. Hægt er að senda tölvupóst með spurningum fyrir fund eða á meðan honum stendur á fjarfestatengsl@kvika.is. Fjárfestakynning sem farið verður yfir á fundinum verður aðgengileg fyrir fundinn.