Islandsbanki hf.: Flóki Halldórsson úr stjórn Íslandsbanka hf.

Flóki Halldórsson hefur sagt sig úr stjórn Íslandsbanka hf. og hefur uppsögnin þegar tekið gildi.
Flóki hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns skrifstofu skilavalds Seðlabanka Íslands. Flóki hefur verið í stjórn Íslandsbanka frá því í mars 2020.