Skip to main content

Reginn hf. – Forgangsréttarútboð á nýjum hlutum í Reginn þann 25.-28. september 2020


Stjórn Regins hf. („Reginn“ eða „félagið“) hefur í dag ákveðið að fullnýta heimild í 4. gr. samþykkta félagsins sem samþykkt var á hluthafafundi Regins 9. september 2020 og hækka hlutafé félagsins um  allt að kr. 40.000.000 hluti að nafnverði. Hlutirnir verða boðnir til sölu í forgangsréttarútboði og skulu hluthafar því njóta forgangsréttar um hið nýja hlutafé miðað við hlutafjáreign sína („útboðið“). Heildarfjöldi útgefinna hluta í Reginn fyrir útboðið er kr. 1.783.152.097 og nemur hækkun um 2,2% miðað við núverandi hluti. Andvirði útboðsins hyggst Reginn nýta til að styrkja lausafjár- og eiginfjárstöðu félagsins.
Helstu skilmálar útboðsins:Um er að ræða forgangsréttarútboð til hluthafa og eiga hluthafar rétt á nýjum hlutum í hlutfalli við skráða hlutafjáreign sína í hlutaskrá Regins hjá Nasdaq verðbréfamiðstöð í lok dags 24. september og þeir aðilar sem fá forgangsrétt framseldan til sín samkvæmt skilmálum útboðsinsÚtboðsgengi hinna nýju hluta er 15,0 kr. á hlutÁskrifendur munu fyrst fá úthlutað hlutum byggt á hlutfallslegum (pro-rata) forgangsrétti áskrifenda að nýjum hlutum Regins hvort heldur áskrifendurnir njóta slíks réttar á grundvelli hlutafjáreignar sinnar, ellegar þess að hafa fengið forgangsréttinn framseldan til sín í samræmi við skilmála útboðsins. Komi til þess að einhverjir forgangsréttarhafar nýti ekki forgangsrétt sinn, þá verður þeim nýju hlutum sem áskrift fæst þannig ekki fyrir úthlutað til annarra forgangsréttarhafa sem lýst hafa sig reiðubúna til að skrifa sig fyrir hinum nýju hlutum umfram forgangsrétt sinn. Mun úthlutun til slíkra fjárfesta fara fram í réttu hlutfalli við hlutafjáreign hvers og eins þeirra.Engin lágmarksfjárhæð er á áskriftum í forgangsréttarútboðinuTekið verður við áskriftum á vef Íslandsbanka hf. (www.islandsbanki.is/reginn-utbod) frá kl. 9:00 (GMT) þann 25. september 2020 til kl 17:00 (GMT) þann 28. september 2020Áætlað er að niðurstöður útboðsins verði tilkynntar 29. september 2020. Áætlaður gjalddagi og eindagi er 1. október 2020.Stefnt er að afhendingu og töku nýrra hluta til viðskipta á aðalmarkaði Nasdaq eins fljótt og auðið er eftir útgáfu hlutabréfa hjá fyrirtækjaskrá Skattsins og er áætluð dagsetning 2. október.Upplýsingar og tæknilega aðstoð má nálgast hjá Fyrirtækjaráðgjöf Íslandsbanka hf. í síma 440-4000 milli kl. 09:00 og 16:00 dagana 25. september til 28. september 2020 og tölvupóstfanginu reginn-utbod@islandsbanki.is.
Nánari upplýsingar má finna í Skilmálum útboðsins á vefsíðu félagsins www.reginn.is/ og með tilkynningu þessari.
Kópavogur, 14. september 2020Stjórn Regins hf.ViðhengiReginn hf. – Skilmálar útboðs – 14092020

Disclaimer & Cookie Notice

Welcome to GOLDEA services for Professionals

Before you continue, please confirm the following:

Professional advisers only

I am a professional adviser and would like to visit the GOLDEA CAPITAL for Professionals website.

Important Notice for Investors:

The services and products offered by Goldalea Capital Ltd. are intended exclusively for professional market participants as defined by applicable laws and regulations. This typically includes institutional investors, qualified investors, and high-net-worth individuals who have sufficient knowledge, experience, resources, and independence to assess the risks of trading on their own.

No Investment Advice:

The information, analyses, and market data provided are for general information purposes only and do not constitute individual investment advice. They should not be construed as a basis for investment decisions and do not take into account the specific investment objectives, financial situation, or individual needs of any recipient.

High Risks:

Trading in financial instruments is associated with significant risks and may result in the complete loss of the invested capital. Goldalea Capital Ltd. accepts no liability for losses incurred as a result of the use of the information provided or the execution of transactions.

Sole Responsibility:

The decision to invest or not to invest is solely the responsibility of the investor. Investors should obtain comprehensive information about the risks involved before making any investment decision and, if necessary, seek independent advice.

No Guarantees:

Goldalea Capital Ltd. makes no warranties or representations as to the accuracy, completeness, or timeliness of the information provided. Markets are subject to constant change, and past performance is not a reliable indicator of future results.

Regional Restrictions:

The services offered by Goldalea Capital Ltd. may not be available to all persons or in all countries. It is the responsibility of the investor to ensure that they are authorized to use the services offered.

Please note: This disclaimer is for general information purposes only and does not replace individual legal or tax advice.