Meðfylgjandi er fjárfestakynning á árshlutareikningi samstæðu Kviku banka hf. fyrir tímabilið 1. janúar 2019 til 30. september 2019. Kynningarfundur fyrir fjárfesta verður haldinn í höfuðstöðvum Kviku, Borgartúni 25, föstudaginn 15. nóvember kl. 8:30.ViðhengiKvika-Q3-2019-Results