Correction: Lánasjóður sveitarfélaga – Niðurstaða úr skuldabréfaútboði

Upphæðir fyrir LSS150434 eru leiðréttar hér fyrir neðan:Lánasjóður sveitarfélaga var með skuldabréfaútboð í LSS150434 og LSS151155 þann 15. apríl 2020. Uppgjör viðskipta fer fram 17. apríl 2020.Alls bárust tilboð í LSS150434 að nafnvirði ISK 4.915.000.000 á bilinu 1,34% – 1,47%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði ISK 2.115.000.000 á ávöxtunarkröfunni 1,39%. Heildarstærð flokksins að nafnvirði fyrir útboðið var ISK 57.267.152.565 en er nú ISK 59.382.152.565.Alls bárust tilboð í LSS151155 að nafnvirði ISK 300.000.000 á bilinu 1,51% – 1,57%. Ákveðið var að taka tilboðum að nafnvirði ISK 300.000.000 á ávöxtunarkröfunni 1,57%. Heildarstærð flokksins að nafnvirði fyrir útboðið var ISK 22.384.000.000 en er nú ISK 22.684.000.000.Nánari upplýsingar veitir:
Örvar Þ. Ólafsson
Sími: 515 4947
T-póstur: orvar@lanasjodur.is