Breytingar vegna tilkynninga um rekstraruppgjör Q1 og Q3
Stjórn Klappa Grænna Lausna hf. hefur tekið ákvörðun um að gera breytingar í tengslum við birtingu rekstraruppgjöra félagsins. Nánar tiltekið mun félagið hætta að birta uppgjör fyrir Q1 og Q3 líkt og það hefur gert hingað til. Félagið mun þó að sjálfsögðu halda áfram að sinna viðvarandi upplýsingaskyldu sinni með upplýsingagjöf til markaðarins.
Nánari upplýsingar veitir
Ólöf Ásta, fjármálstjóri Klappa í síma 661-0202 eða á netfangið olof@klappir.com
www.klappir.com/investors