Aðalfundur Sjóvá 12. mars 2020

Stjórn Sjóvá-Almennra trygginga hf. boðar til aðalfundar í félaginu sem haldinn verður í fundarsal félagsins, Kringlunni 5, 103 Reykjavík, fimmtudaginn 12. mars 2020 og hefst kl. 15:00.
Fundarboð með nánari upplýsingum um aðalfundarstörf er að finna í meðfylgjandi viðhengi ásamt drögum að dagskrá fundarins, tillögum stjórnar, tillögum tilnefningarnefndar um breytingar á starfsreglum og skýrslu tilnefningarnefndar.
ViðhengiFundarboð aðalfundar 12.3.2020Dagskrá aðalfundar 12.3.2020Tillögur stjórnar fyrir aðalfund 12.3.2020Tillögur tilnefningarnefndar um breytingar á starfsreglumStarfsreglur tilnefningarnefndarSkýrsla tilnefningarnefndar 18.2.2020