REITIR: Aðalfundur 10. mars 2020

Aðalfundur Reita fasteignafélags hf. verður haldinn kl. 15.00, þriðjudaginn 10. mars 2020 í Þingsal 2 á Hótel Reykjavík Natura, Nauthólsvegi 52, 101 Reykjavík.
Drög að dagskrá fundarins:Stjórn skýrir frá rekstri félagsins og hag þess á liðnu áriÁrsreikningur og samstæðureikningur félagsins fyrir liðið starfsár lagðir fram til staðfestingarÁkvörðun um greiðslu arðs og meðferð hagnaðar frálgsins á síðastliðnu starfsáriTillögur stjórnar lagðar fyrir aðalfund:
a. Tillaga um heimild til kaupa á eigin hlutabréfum
b. Tillaga um lækkun hlutafjár til jöfnunar á eigin hlutum.
c. Tillaga um starfskjarastefnu félagsins.
d. Tillaga um breytingu á 6. gr. samþykkta félagsins varðandi vísun til verðbréfamiðstöðvar.
e. Tillaga um breytingar á starfsreglum tilnefningarnefndar
f. Tillaga um skipun nefndarmanna í tilnefningarnefndKosning stjórnarmanna félagsinsKosning endurskoðanda eða endurskoðunarfélagsÁkvörðun um laun stjórnar, undirnefnda stjórnar og tilnefningarnefndar fyrir komandi starfsárÖnnur mál, löglega upp borinHjálagt er fundarboð, tillögur stjórnar og skýrsla tilnefningarnefndar.Ársskýrsla Reita 2019 hefur verið gefin út og er hún aðgengileg hér.ViðhengiAuglýsing fyrir aðalfund 2020Tillögur stjórnar til aðalfundar 2020Greinargerð tilnefningarnefndar